miðvikudagur, 7. október 2009

Í dag eru nákvæmlega 6 ár síðan ég hóf að nota Excel daglega (og Excel að nota mig). Fyrir þann tíma vorum við bara vinir.

Að því tilefni er hér lag sem er sérstaklega ætlað Excel. Lagið heitir Mein neues fahrrad (Ísl.: Nýi reiðfákurinn minn) og er með Siriusmo:Afsakið dónaskapinn í myndbandinu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.