sunnudagur, 15. júní 2008

Stórfréttir: Ég kláraði bók um daginn. Það er ekki allt því ég kláraði hana á tæpum mánuði. Og það er ekki heldur allt því ég er byrjaður á næstu og stefni á að klára hana á 3 vikum! Og það er ekki heldur allt! Ég borðaði hana á eftir.

Bókin sem ég kláraði er Darkly Dreaming Dexter, en sjónvarpsþátturinn um Dexter er ca sá eini sem ég horfi á.

Bókin sem ég stefni á að klára á 3 vikum er Dearly Devoted Dexter.

Meðaltíminn sem ég tek í að klára bækur er 9 mánuðir, 2 vikur, 4 dagar og 12 klukkutímar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.