mánudagur, 7. janúar 2008

Myndir frá 2ja ára afmæli Arthúrs, sem haldið var þann 22. desember síðastliðinn í félagsmiðstöðinni í Fellabæ af mér og Jónasi og aðeins fáum útvöldum var boðið í, eru komnar á netið.

Þær eru hér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.