sunnudagur, 6. janúar 2008

Ég fór til Stykkishólms í dag að keppa í körfubolta með UMFÁ gegn Mostra. Mostri sigraði með 77 stigum gegn 65 stigum UMFÁ.

Til að dreifa athygli ykkar frá þessu ömurlega tapi birti ég hér að neðan mynd af máltíð kvöldsins, sem ég eldaði aleinn (ég sver að ég þurfti enga hjálp). Þetta er besta máltíð sem ég hef snætt í langan tíma.

Grænmetisborgari.

Hér er um að ræða grænmetisborgara með steiktu eggi og einhverju fleiru sem ég fann vísvegar í kringum húsið.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.