fimmtudagur, 8. nóvember 2007

Ég hef bætt við myndum í myndasafnið frá leik UMFÁ (með hverjum ég spila körfubolta) gegn Glóa. Skoðið þær hér. Það er skipun.

Ég lofa að þetta sé síðasta færslan um þennan leik.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.