mánudagur, 5. nóvember 2007

Í dag klukkan 19:30 mun KUMFÁ (liðið mitt) spila gegn Glóa í íþróttahúsinu á Álftanesi. Ég mæli með því að sem flestir mæti og hvetji sitt lið áfram, svo lengi sem það er ekki Glói.

Aðgangur er ókeypis og ekkert fylgir með miðanum. MÆTIÐ!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.