fimmtudagur, 9. ágúst 2007
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ha? Finnst þér eðlilegt að troða puttunum í nýþröngu holur? Sagði yfirvaraskeggsfíkillinn Helgi þegar ég tók mig til og lyfti einni nýþungri og hugðist notfæra mér hana.
Fjölskyldukeilukvöldið gekk vonum framar og allir skemmtu sér vel, nema Helgi (sjá mynd að ofan) sem sagði okkur öll vera perra og neitaði að nota keilukúlurnar, "af virðingu við kvenmenn". Hann hitti aldrei neina keilu með hugarorkunni og fékk 0 stig.
Að öllu gamni slepptu þá... var farið í keilu um daginn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.