laugardagur, 18. ágúst 2007



Ég lærði það á vandræðalegan og nakinn hátt að þessi óskapnaður á myndinni er stytta en ekki gjörningur.

Hana er að finna fyrir utan Laugar, en þangað hef ég tekið stefnu mína eftir ár hjá Veggsporti þar sem ég þóttist lyfta lóðum, en horfði aðallega bara á sjónvarpið. Í Laugum er hinsvegar Sovéskur agi, svo nú mun ég koma mér í form. Annars er mér að mæta!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.