Ég er staddur á austurlandi þegar þetta er ritað, í páskafríi. Hér er ég í mjög góðu netsambandi en ekki með tölvu til að nýta mér þetta net. Það er því gott að vera með fínan viljastyrk og senda þessa færslu í gegn með því að öskra í innstungu.
Ég fer aftur í vinnuna á þriðjudaginn og þá mun ég skrifa eitthvað lengra.
Ég ætla ekki að biðjats afsökunnar á fáum færslum þar sem þið biðjist ekki afsökunnar á færri athugasemdum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.