föstudagur, 16. febrúar 2007

Ég veit ekkert um innihald þessarar fréttar (fyrir neðan) en ég vona að myndin sem með henni fylgir sé breytt í myndaforriti! Ef ekki þá er myndin ein og sér mjög stór frétt. Risafiskar ráðast á bát. Ekki nóg með það heldur er báturinn siglandi í peningum! Þessi mynd gæti, þeas ef hún er ekki unnin í photoshop, verið stærsta frétt ársins á landinu, jafnvel heiminum.

Er ég virkilega sá eini sem sér þetta??

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.