þriðjudagur, 7. nóvember 2006

Ég hefði getað borgað upp í nýja tölvu eða keypt mér 7.000 karmellur. Ég hef jafnvel getað flogið austur á Egilsstaði, til baka og aftur austur. Ég hefði meira að segja getað borgað fyrir utanlandsferð. En nei!

Ég þarf að vera fullorðinn. Að kaupa nagladekk er það leiðinlegasta sem hægt er að kaupa fyrir morðfé.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.