laugardagur, 1. júlí 2006

Hrós dagsins fær stelpan með hundaandlitið; Paris Hilton fyrir að sanna það í eitt skipti fyrir öll að hver sem er getur gefið út tónlist. Ennfremur hefur hún sýnt fram á að peningar geta keypt manneskju hvað sem er og þar með ítrekað galla kapítalísks kerfis sem við lifum öll í, því miður.

Hlustið á lagið hér. Varúð: lagið markar tímamót hvað raddbeitingu varðar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.