mánudagur, 3. júlí 2006

Enn eina ferðina er skrifuð grein um Arthúr. Í þetta sinn er það hvorki DVMorgunblaðið heldur stærsta fréttarit landsins; Fréttablaðið sem skrifar greinina.

Lesið hana, eða gerið það sem þið viljið við hana, hér.

Frekar ömurlegt annars að frétta í gegnum fréttablaðið að bærinn sem maður hefur búið í frá unga aldri heitir Fjallabær.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.