mánudagur, 9. janúar 2006

Gleðifréttir fyrir samkynhneigða karlmenn og gagnkynhneigðar konur, vondar fréttir fyrir gagnkynhneigða karlmenn og skelfilegar fréttir fyrir lesbíur;

Á venjulegum degi kemst maður í snert við 15 getnaðarlimi með því að koma við hurðarhúna. (Munnleg heimild: Brynjar Már, FM957 09/01/06)

Algjörlega ótengt þessu; ég er hættur að opna hurðir. Ég trúi ekki á það lengur. Einnig mun ég búa í plastblöðru hér eftir.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.