miðvikudagur, 11. janúar 2006

Gaman að segja frá því að þessi færsla er númer 2.361. Ég hef bloggað í 39 mánuði sem gera um 60 færslur á mánuði eða tvær á dag. Það er samt ekki ástæðan fyrir því að þetta er merkilegt.

Þetta er merkilegt af því 2+3+6+1 = 12 og 1+2 = 3.

Og það var einmitt í þriðja bekk grunnskólans sem mér datt fyrst í hug að skrifa dagbók. Ótrúlegt.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.