laugardagur, 21. janúar 2006

Í dag bjargaði náttúran mér frá bráðum dauða. Planið var að fara í fyrsta sinn á snjóbretti í dag upp í Bláfjöll með Óla og Önnu hans. Þar sem ekki hefur hætt að rigna síðasta sólarhringinn ákváðum við að fresta dauða mínum um ca viku.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.