Þið sem umgangist mig; vinsamlegast aldrei nokkurntíman segja orðið "markstrat" við mig nema þið viljið fá mig til að bresta í grát. Ég var, að ég held, að klára skýrslu um þetta umtalaða efni og hef fengið mig fullsaddan af allri uppsetningarvinnu með gröf og word, svo ekki sé minnst á markstrat sjálft.
Allavega, þessi færsla er ákveðin tilraun. Allt leiðinlegasta fólk heimsins mun nú nefna markstrat við mig og fara á kolsvarta listann hjá mér ef tilraunin gengur upp. Ekki segja þeim.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.