sunnudagur, 13. mars 2005





Hvað er athugavert við þessa mynd af Egilsstöðum, tekin fyrir einni mínútu síðan? Vísbending; svarið tengist ekkert þessu hvíta sem umlykur allt.

Svar: Það er mars og jólatréið er strax komið upp.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.