miðvikudagur, 19. nóvember 2003

Tvífarar mánaðarins eru þessi og þessi. Ég viðurkenni þó að þetta er stolið því þessi magnaði penni sagði frá þessum samanburði í dagbók sinni. Ég hló þar til ég kafnaði næstum því á minni eigin tungu þegar ég las pistilinn.

Ég vil að lokum benda á að þessir náungar (pósturinn páll og Hr. Ísland) eru eflaust fínir náungar. Bara myndast mjög skringilega á þessum myndum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.