föstudagur, 7. nóvember 2003

Ný síða Tunguvegs 18 er fædd. Hönnuður er hinn mikli Guggur sem kýs að nota listamannanafnið Stuðmundur. Hér getið þið þesið hvað gerist hér á Tunguvegi 18 þó margt af þessu sé uppskáldað og persónulegar fantasíur Stuðmundar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.