þriðjudagur, 18. nóvember 2003

Í könnun sem ég tók um daginn í skólanum kom eftirfarandi brot úr setningu fram:

„Ef ég hugsanlega bresti að því er hópstarf áhrærir, gæti verið að....“.

Ég ætlaði aldrei að geta hætt að hlæja þegar ég frétti að þetta þýðir einfaldlega: „Þegar hópsamstarf er annars vegar...“.

Ég hefði betur mætt í jakkafötum með pípuhattinn í þessa könnun.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.