þriðjudagur, 18. nóvember 2003

Á drykkjarjógúrtinu sem ég drakk í morgun stendur m.a. að það innihaldi lifandi jógúrtgerla. Er ekki óþarfi að láta vita að gerlarnir séu lifandi?

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.