sunnudagur, 30. nóvember 2003

Föstudaginn síðastliðinn tókst mér loksins að gera eitt sem ég hef ætlað mér að gera í allan vetur. Ég komst í gegnum heilan dag í Reykjavík án þess að eyða krónu. Það var fyrir algjöra tilviljun að snemma þann dag hafði ég komist að því að ég ætti ekki krónu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.