fimmtudagur, 9. október 2003

Klukkan er 2:30 aðfaranótt 9. október 2003 og ég var að ljúka við 12 blaðsíðna verkefni fyrir rekstrarhagfræði, sem heitir í höfuðið á aðferðafræðiverkefninu mínu; "Á hálum ís".
Ég er að hugsa um að leggja mig hérna á kennsluborðinu, hlýt að vakna fyrir kennslustund sem byrjar stundvíslega klukkan 8.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.