miðvikudagur, 8. október 2003

Ef ég gleymi gleraugunum einu sinni enn eftir að ég fer í skólann þá læt ég græða þau í andlitið á mér. Ekki bætir úr skák að dæmatímakennararnir skrifa allir mjög smátt og auðvitað sest ég aftast eins og fífl.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.