mánudagur, 23. júní 2003

Sumarsólstöður komnar og farnar sem þýðir að núna fer dagurinn að vera dimmari og dimmari. Sennilega sorglegasti dagur ársins því þá áttar maður sig alltaf á því að áætlarnir fyrir sumarið standast engan veginn. Skammdegisþunglyndi hér kem ég!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.