mánudagur, 2. júní 2003

Rétt í þessu var Árni Már, mágur minn, að opna síðu þar sem hann býður fram þjónustu sína í hönnun. Hann einmitt hannaði bók Björgvin bróðir að mestu og lítur hún mjög vel út. Ég mæli sterklega með því að fólk fylgist með Árna Má í framtíðinni og byrji hérna á heimasíðunni hans. Hamingjuóskir Árni.

Ef þið viljið fjárfesta í nýju ljóðabókinni hans Björgvins, Svart á hvítu, smellið hér og komið með upplýsingar. Ég sendi um hæl. Bókin er meistaraverk.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.