laugardagur, 28. júní 2003

Hörkudagur að baki þar sem ég sló skattstofugarðinn á ca 2-3 tímum, skrapp í körfubolta á nýsópuðum velli (kærar þakkir(!) til þeirra sem það gerðu) og rúntaði sallarólegur í 20 stiga hita. Dagurinn er þó hvergi nærri búinn því mér er boðið í grillveislu hjá Bergvini í sunnufellinu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.