miðvikudagur, 4. júní 2003

Þá hef ég bætt við 20 myndum frá innflutningsteiti Bergvins og Garðars sem fram fór síðustu helgi inn á myndasíðuna. Vinsamlegast gangið vel um þar og skrifið eitthvað fallegt um Garðar og Bergvin, þeir hafa verið svolítið litlir í sér undanfarið.

En svona að öllu gamni slepptu, þá hef ég ekkert að segja.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.