mánudagur, 16. júní 2003

Ég var að svissa á finnur.tk og finnurtg.tk. Nú þegar þið skrifið finnur.tk farið þið á dagbókina mína (hingað semsagt) í stað þess að fara í grunnmyndina en ef þið skrifið inn finnurtg.tk farið þið í grunnmyndina í stað þess að fara hingað í dagbókina. Ef þetta er of flókið þá hef ég útbúið myndasögu sem ég hyggst setja á netið þegar ég kem heim þar sem koma fram þorpsbúar og lítið skrímsli sem....

...ég veit ekki alveg hvert þetta djók er að fara þannig að ég hætti því bara núna.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.