fimmtudagur, 19. júní 2003

Í dag, 19. júní, stækkaði veldi Gunnarsson fjölskyldunnar um einn en Styrmir Freyr, bróðir minn, og kona hans, Lourdes, eignuðust í dag 49 sentimetra, dökkhærðan strák. Ég óska þeim, fyrir hönd allra í ritnefnd veftímaritsins 'við rætur hugans', til hamingju með piltinn og minni þau á að standa sig því framtíðin er björt. Þið sem viljið koma á framfæri hamingjuóskum skrifið í ummælin hérna fyrir neðan, þau lesa þetta vonandi.
Styrmir sendir líka vonandi myndir sem hægt er að setja á síðuna.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.