fimmtudagur, 7. janúar 2010

Nýlega hófust netheimar á loft þegar nokkrir gamalkunnir bloggarar tóku upp á því að byrja aftur að skrifa. Hér eru nokkrir þeirra:

Esther Ösp
Var aldrei almennilega hætt en farin að láta námið í of mikinn forgang. Vel máli farin og hnyttin.

Kiddi Trommtromm
Hress kappi sem trommar í þriðju hverri hljómsveit á landinu með annarri hendi og bloggar með hinni.

NBA Bloggið
Þessi síða hætti aldrei. Byrjaði samt nýlega. Ég hef mælt með henni áður en hún er bara svo góð að ég verð að mæla með henni aftur. Ótrúlega góð síða fyrir NBA áhugamenn (og konur, ef þær eru til)

Þóra Elísabet
Stuttar, hnitmiðaðar og skondnar bloggfærslur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.