föstudagur, 25. desember 2009

Á Egilsstöðum (og Fellabæ) hefur snjóað látlaust frá því ég man eftir mér, eða í amk þrjá daga. Í fannfergi er gott að fara í göngutúra um bæinn og taka myndir.

Myndin hér að ofan var tekin í dag í Fellabæ, þegar ég var nývaknaður um klukkan 17:00. Á henni hefur bróðir minn Helgi tekið stefnuna á skíðabrekku Fellbæinga.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.