mánudagur, 2. nóvember 2009

Eftir að hafa leitað að skóm á undir 10.000 krónum í tvo mánuði á meðan ég gekk í handónýtum og lekum skóm, hef ég loksins fundið par.

Við fyrstu myndatöku nýju skónna skalf ég helst til of mikið af stolti. Það verður að hafa það.Áður en fólk fer að spyrja mig hversu hamingjusamur ég sé í nýju skónnum finnst mér rétt að birta mjög lýsandi mynd yfir líðan mína:

Dansmynd e. Jónas Reyni og mig.
Hún ætti að svara öllum spurningum sem fólk kann að hafa.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.