fimmtudagur, 29. október 2009

Mig grunar að lagið Air on a g-string hafi aldrei náð þeim vinsældum sem það á skilið því enginn vill segja "ég er að hlusta á Air í g-streng". Amk enginn karlmaður með sjálfsvirðingu.Án efa fallegasta lag sem samið hefur verið, hvort sem hlustað sé á það í g-streng eða ekki.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.