sunnudagur, 27. september 2009

Ein er sú stúlka sem hefur mjög undarleg áhrif á mig. Hún lætur mig undantekningalaust öskra úr skelfingu þegar ég sé hana en um leið get ég ekki litið undan, sökum fegurðar hennar. Hún heitir Anne Hathaway og er leikkona.

Ef augun á henni, nef, eyru og munnur/tennur væru í eðlilegri stærð liti hún svona út (gert með hjálp Photoshop):


Nokkuð venjuleg dama sem er nokkuð hress. En hún er heppnari en það. Hún er með ca 50% stærra af öllu og er, þar af leiðandi, 50% hressari. Svona lítur hún út í alvörunni:


Ég get hvorki litið undan né hætt að skjálfa.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.