fimmtudagur, 4. júní 2009

Í kvöld heyrði ég tvo menn bera saman árin 1998 og 2009 í sambandi við hagsæld og annað kjaftæði.

Þar sem ég er mjög sjálfhverfur maður hugsaði ég ósjálfrátt "Hey! Af hverju eru þeir ekki að bera saman 1998 við 2009 í sambandi við mig? Er ég ekki nógu merkilegur?"

Hér kemur því samanburður á mér frá 1998-2009:Og svo samanburðarmynd af mér frá 1998 og 2009:Ef einhver veit um leið til að ég geti orðið sjálfhverfari, endilega látið vita.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.