Nýlega frétti ég að næstu tvær vikurnar verði daglega sýndur leikur úr úrslitakeppni NBA boltans í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikirnir byrja nánast alltaf um hánótt.
Mér fannst rétt að taka þetta fram og þannig vara fólk við, ef það sér mig keyrandi bíl eða stjórna krana í fjölmenni.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.