föstudagur, 29. maí 2009

Í kvöld ætlaði ég að poppa til að hafa eitthvað á þessari síðu fyrir fólk að borða á meðan það les færslur. Innkaupaferðin fór úrskeiðis og því ekkert popp til.

Þess í stað verð ég að bjóða upp á annars konar popp; lagið Trash með Suede. Ekki aðeins er lagið grípandi heldur er textinn angurvær.Tyggið þetta varlega. Eitthvað er af hnetum í poppinu. Og það er möguleiki að það sé útrunnið.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.