föstudagur, 1. maí 2009

Í dag mæli ég með:

* Myndinni I love you man. Fín afþreying með skemmtilegum leikurum.

* Myndinni X-Men Origins: Wolverine, ef þú hefur gaman af hræðilegu handriti, lélegum tæknibrellum og vondum bíómyndum.

* NBA úrslitakeppninni. Í gærkvöldi sá ég einn rosalegasta leik allra tíma; Bulls gegn Celtics sem fór í þrefalda framlengingu og endaði með sigri Bulls, sem er versta liðið í ár til að komast í úrslitakeppnina.

* Að borða Toblerone yfir NBA leik klukkan 3 að nóttu þangað til þú verður að hætta til að kasta ekki upp. Þú ert ekki lifandi fyrr en þú hefur prófað það.

* Laginu Heartless með Kanye West. Það er hér að neðan.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.