miðvikudagur, 13. maí 2009


Ég vil ekki monta mig en ég hef lokið við að lesa bók. Hún heitir Dimmar Rósir og er eftir Ólaf Gunnarsson. Hún er rúmlega 6 sentimetra þykk!

Ég kláraði hana á 4 mánuðum, sem gera 1,5 sentimetra á mánuði eða 5 millimetra á dag. Ekki slæmt miðað við að ég er bara viðskiptafræðingur með athyglisbrest á háu... einhverju.

Bókin var fín. 2,5 stjörnur af 4.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.