miðvikudagur, 1. apríl 2009

Magnað hvað maður uppgötvar með smá fikti. Í gær prófaði ég að snúa skjánum öfugt meðan ég skrifað bloggfærslu. Þetta gerðist:

¡nuıʇǝuɹǝʇuı ɐʇlʎqɹöɾƃ unɯ ɐʇʇǝþ

˙ɟláɾs ɐɹɐq ɐʇʇǝþ ðıɟóɹd ˙ʇú ƃnɟö ıɯoʞ uɐlsɹæɟ ɯǝs ʇsıðɹıʌ oʌS

Ótrúleg tæknin í dag.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.