þriðjudagur, 10. mars 2009

Aldrei hefur teiknimyndasaga náð að fanga minn innri mann jafn vel og Pondus á laugardaginn (smellið á myndina fyrir stærra eintak):


Ég væri þá þessi í gula bolnum, stelpan væri röddin í hausnum á mér og Nonnabáturinn ca allt sem ég geri.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.