sunnudagur, 1. febrúar 2009

Það lítur út fyrir að meðleigjandi minn sé að flytja út. Ég óska því hér með eftir meðleigjanda.

Hér eru helstu atriðin:

* Íbúðin er 85 fm í Hafnfirsku fjölbýli + geymsla (15 fm).
* Tvö svefnherbergi eru m.a. í íbúðinni.
* Sjónvarp (með öllum stöðvum), þvottavél, ísskápur, internet etc. n'shit fylgir.
* Leigan er kr. 50.000 með hita og rafmagni.
* Ég er frekar lítið heima (eini ókosturinn).

Áhugasamir hafi samband í finnurtg@gmail.com eða síma 867 0533.

Óáhugasamir skrifið athugasemdir með ítarlegri greinargerð af hverju þið haldið að þið séuð betri en ég.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.