mánudagur, 5. janúar 2009

Í morgun ákvað ég, eftir talsverða innri baráttu, að klippa VISA kortið mitt í tvennt og henda. Þá er mér ekkert að vanbúnaði að nota nýja VISA kortið sem kom í póstinum í morgun með mun hærri heimild.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.