mánudagur, 10. nóvember 2008

Í dag mun UMFÁ mæta ÍG í 2. deildinni í körfubolta, í íþróttahúsi Álftaness nánar tiltekið. Nánast tiltekið byrjar hann svo klukkan 19:15. Mætið! Æsispennandi leikur, án nokkurs vafa.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.