fimmtudagur, 29. maí 2008

Ég var að heyra að þegar Ingólfur Arnarson fann Reykjavíkursvæðið og hafi sagt eitthvað á þessa leið: "Hey, Reykjavík væri cool nafn á þetta shit", að þá hafi einhver nördinn um borð í skipinu sagt "lol! Reykjavík??".

Þar sem Ingólfur var lesblindur þá heyrði hann þetta sem "101 Reykjavík". Þannig hafi svæðisnúmerið 101 Reykjavík orðið til.

Satt eða ekki, þetta útskýrir allar vangaveltur mínar varðandi Reykjavík.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.