þriðjudagur, 15. apríl 2008

Spurning dagsins: Hver er munurinn á mér og ca 5.000 ára múmíu?

Svar: Múmían er með meiri raka í handarbökunum sínum (og með meiri persónutöfra og útgeislun).

Hendurnar munu sennilega molna af mér í dag sökum þurrks. Engin krem duga, nema ég beri þau á mig, auðvitað.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.