fimmtudagur, 14. febrúar 2008

Ég leysti talsvert stórt vandamál í gærkvöldi þegar vinkona mín bauðst til að passa krakkana mína, ef ég vildi fara út á lífið. Hún bauðst til þess af því ég er starfsmaður 365 og hef því allar þær stöðvar sem fyrirtækið býður upp á (ca 70 stöðvar), sem hún má horfa á (og borða allt sem hún vill úr ísskápnum).

Ástæðan fyrir því að ég hef ekki eignast konu og börn undanfarið hefur verið einmitt að ég er hræddur um að fá ekki pössun. Ég get þá farið að byrja á þessu helvíti.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.