miðvikudagur, 9. janúar 2008

Ég slæ ekki slöku við í myndamálum. Í keppnisferð UMFÁ til Stykkishólms síðasta sunnudag, tók ég myndavélina með. Ég lét ekki tap hafa áhrif á mig og tók nokkrar myndir, óþarflega hress.

Þær má sjá hér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.